Læra íslensku

Ég heiti Max Naylor og ég er með BA-gráðu í íslensku frá háskólanum University College London og MA-gráðu í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands. Ég er búsettur í Edinborg og lærði íslensku sjálfur frá grunni. Nú tala ég reiprennandi íslensku.

Ef þig langar að læra íslensku býð ég upp á einkakennslu fyrir byrjendur og framhaldsnemendur. Einkakennslan fer fram í Edinborg en er líka boðið upp á kennslu í gegnum tölvu.

Nánari upplýsingar um þá íslenskuþjónustu sem ég býð upp á nálgast með tölvupósti. Til vinstri eru tenglar að ýmislegu efni sem gæti verið þér til gagns.